Alþjóðleg ráðstefna um rannsóknir á plöntusýklum - beiðni um stuðning

Málsnúmer 2019120087

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3666. fundur - 19.12.2019

Erindi dagsett 5. desember 2019 þar sem Oddur Vilhelmsson og M. Auður Sigurbjörnsdóttir f.h. Háskólans á Akureyri óska eftir styrk að upphæð 250.000 krónur vegna ráðstefnunnar Psyringae 2020 sem haldin verður á Akureyri 15.-19. júní 2020.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu og felur bæjarstjóra að svara bréfriturum.