Frístundaráð - fundaáætlun 2020

Málsnúmer 2019120003

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 68. fundur - 04.12.2019

Fundaáætlun frístundaráðs fyrir vorönn 2020 lögð fram til samþykktar.
Frístundaráð samþykkir framlagða fundaáætlun.

Frístundaráð - 79. fundur - 12.08.2020

Lögð fram tillaga að fundadagatali haustannar 2020.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála sátu fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð samþykkir framlagða fundaáætlun haustannar með þeirri breytingu sem lögð var til á fundinum.