Svifryk og hálkuvarnir

Málsnúmer 2019110515

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3464. fundur - 03.12.2019

Rætt um svifryk og hálkuvarnir á Akureyri.

Andri Teitsson fór yfir núverandi fyrirkomulag hálkuvarna og aðgerðir til að lágmarka svifryk auk þeirra leiða sem eru til skoðunar til að bæta hálkuvarnir og draga úr svifryksmengun.

Í umræðum tóku til máls Sóley Björk Stefánsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Heimir Haraldsson, Hilda Jana Gísladóttir, Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Þórhallur Jónsson og Hlynur Jóhannsson.