Reglur um notkun á merki Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2019110419

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3663. fundur - 28.11.2019

Lögð fram drög að reglum um notkun á merki Akureyrarbæjar.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3464. fundur - 03.12.2019

Liður 6 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 28. nóvember 2019:

Lögð fram drög að reglum um notkun á merki Akureyrarbæjar.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti drögin.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um notkun á merki Akureyrarbæjar með 11 samhljóða atkvæðum.