Kjarasamningur Matvís 2019 - 2023

Málsnúmer 2019110349

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3663. fundur - 28.11.2019

Kynning á nýgerðum kjarasamningum við iðnaðarmenn.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.