Ytra-Krossanes - umsókn um leyfi til niðurrifs

Málsnúmer 2019110319

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 327. fundur - 27.11.2019

Erindi dagsett 19. nóvember 2019 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um leyfi til niðurrifs íbúðarhússins á Ytra-Krossanesi.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við að veitt verði leyfi fyrir niðurrifi hússins.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 750. fundur - 05.12.2019

Erindi dagsett 19. nóvember 2019 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um leyfi til niðurrifs íbúðarhússins í Ytra-Krossanesi.

Fyrir liggur jákvæð umsögn skipulagsráðs.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.