Aðstaða fyrir langferðabíla

Málsnúmer 2019110274

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3662. fundur - 21.11.2019

Lagt fram minnisblað móttekið 6. nóvember 2019 þar sem Pétur Ólafsson hafnarstjóri f.h. Hafnasamlags Norðurlands bs. reifar hugmyndir um aðstöðu fyrir langferðabíla.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að hefja viðræður við Hafnasamlag Norðurlands um málið í samræmi við umræður á fundinum.