Jóninnuhagi 6 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2019110182

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 327. fundur - 27.11.2019

Erindi dagsett 13. nóvember 2019 þar sem Fjölnir ehf., kt. 530289-2069, sækir um lóð nr. 6 við Jóninnuhaga. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð lítur svo á að Leiguíbúðir á Akureyri og Fjölnir séu sami aðili. Sama á við um GB bygg og BF Byggingar.

Dregið var um lóðina milli þriggja aðila, þ.e. Fjölnis, BF Bygginga og Tréverks.

Skipulagsráð getur ekki orðið við erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum með útdrætti.