Öryggismyndavél við Drottningarbraut, við Krókeyri

Málsnúmer 2019110083

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 326. fundur - 13.11.2019

Erindi Jónasar Valdimarssonar dagsett 7. nóvember 2019 f.h. umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, um heimild til að setja upp mastur fyrir öryggismyndavél við Drottningarbraut, rétt við Krókeyri.
Skipulagsráð samþykkir uppsetningu masturs fyrir öryggismyndavél, með fyrirvara um samþykki Vegagerðarinnar.

Skipulagsráð - 328. fundur - 18.12.2019

Skipulagsráð samþykkti þann 13. nóvember 2019 uppsetningu masturs fyrir öryggismyndavél.

Erindi er nú lagt fram að nýju þar sem ný staðsetning öryggismyndavélar er lögð fram.
Skipulagsráð samþykkir nýja staðsetningu með fyrirvara um samþykki Vegagerðarinnar.