Skólaheimsóknir fræðsluráðs 2019-2022

Málsnúmer 2019110081

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 19. fundur - 11.11.2019

Skólastjóri Naustaskóla Bryndís Björnsdóttir tók á móti fræðsluráði, kynnti skólastarfið og sýndi húsakynni.

Fræðsluráð - 20. fundur - 18.11.2019

Eyrún Skúladóttir skólastjóri Glerárskóla kynnti skólastarfið og sýndi húsakynni.

Fræðsluráð - 21. fundur - 02.12.2019

Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Giljaskóla kynnti skólastarfið og sýndi húsakynni.

Fræðsluráð - 24. fundur - 20.01.2020

Jóhanna María Agnarsdóttir skólastjóri Brekkuskóla mætti á fundinn og kynnti starf Brekkuskóla.

Fræðsluráð - 26. fundur - 17.02.2020

Anna Bergrós Arnarsdóttir skólastjóri, Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri, Fjóla Kristín Helgadóttir deildarstjóri, Oliwia Moranska nemandi í 10. bekk og Þura Björgvinsdóttir nemandi í 10. bekk komu á fundinn og kynntu starf Oddeyrarskóla.

Fræðsluráð - 32. fundur - 15.06.2020

Skólastjóri Síðuskóla, Ólöf Inga Andrésdóttir, kynnti starf skólans.

Fræðsluráð - 52. fundur - 07.06.2021

Fundur fræðsluráðs var haldinn í Hlíðarskóla.

Bryndís Valgarðsdóttir skólastjóri kynnti starfsemi skólans.

Fræðsluráð - 54. fundur - 23.08.2021

Fræðsluráð hóf fundinn á heimsókn í Lundarskóla til að skoða endurbætur sem gerðar hafa verið á skólahúsnæðinu.