Beiðni um hækkun á rekstrarstyrk

Málsnúmer 2019100367

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 287. fundur - 24.10.2019

Erindi dagsett 9. október 2019 frá stjórn Myndlistarfélagsins þar sem óskað er eftir hækkun á rekstrarstyrk til félagsins og að seinni hluta greiðslu ársins 2019 verði flýtt.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við beiðni um hækkun á rekstrarstyrk en samþykkir að flýta seinni greiðslu ársins 2019 að því gefnum að öllum gögnum hafi verið skilað.