Frumvarp til laga um barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 123. mál 2019

Málsnúmer 2019100320

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1310. fundur - 06.11.2019

Lögð fram drög að umsögn vegna frumvarps til breytinga á barnaverndarlögum.

Halldóra Hauksdóttir lögfræðingur á fjölskyldusviði og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir umsögnina og felur starfsmönnum að koma henni til nefndasviðs Alþingis.