Sjafnarstígur 3 - fyrirspurn vegna stækkunar húss

Málsnúmer 2019100130

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 743. fundur - 10.10.2019

Erindi dagsett 4. október 2019 þar sem Haukur Haraldsson fyrir hönd Oddfelowhússins Sjafnarstíg 3, kt. 530995-2329, leggur inn fyrirspurn hvort leyfi fengist til að stækka hús nr. 3 við Sjafnarstíg. Meðfylgjandi eru fyrirspurnarteikningar eftir Hauk Haraldsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.

Skipulagsráð - 325. fundur - 30.10.2019

Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindi dagsett 4. október 2019 þar sem Haukur Haraldsson fyrir hönd Oddfellowhússins Sjafnarstíg 3, kt. 530995-2329, leggur inn fyrirspurn hvort leyfi fengist til að stækka hús nr. 3 við Sjafnarstíg. Meðfylgjandi eru fyrirspurnarteikningar eftir Hauk Haraldsson.
Skipulagsráð samþykkir að grenndarkynna umsóknina skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagsráð - 328. fundur - 18.12.2019

Erindi dagsett 4. október 2019 þar sem Haukur Haraldsson fyrir hönd Oddfellowhússins Sjafnarstíg 3, kt. 530995-2329, leggur inn fyrirspurn hvort leyfi fengist til að stækka hús nr. 3 við Sjafnarstíg samkvæmt meðfylgjandi fyrirspurnarteikningum eftir Hauk Haraldsson.

Erindið var sent í grenndarkynningu þann 5. nóvember 2019 með athugasemdafresti til 4. desember 2019. Engar athugasemdir bárust.
Skipulagsráð tekur jákvætt í erindið. Byggingarfulltrúi afgreiðir umsókn um byggingarleyfi þegar hún berst.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 752. fundur - 19.12.2019

Erindi dagsett 4. október 2019 þar sem Haukur Haraldsson fyrir hönd Oddfellowhússins Sjafnarstíg 3, leggur inn fyrirspurn um hvort leyfi fengist til að stækka hús nr. 3 við Sjafnarstíg. Meðfylgjandi eru fyrirspurnarteikningar eftir Hauk Haraldsson.

Fyrir liggur jákvæð umsögn skipulagsráðs.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í fyrirspurnina.