Skapandi sumarstörf

Málsnúmer 2019100124

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 64. fundur - 09.10.2019

Kjartan Sigtryggsson verkefnastjóri menningarmála ungs fólks fór yfir skýrslu skapandi sumarstarfa 2019.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 76. fundur - 06.05.2020

Minnisblað vegna Skapandi sumarstarfa lagt fram til kynningar.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð tekur vel í þær hugmyndir sem koma fram í minnisblaðinu og vill hvetja bæjarráð til að setja aukið fjármagn í atvinnuátaksverkefni með áherslu á skapandi verkefni og koma til móts við hæfni hvers og eins með það að markmiði að geta boðið sem flestum vinnu.

Bæjarráð - 3684. fundur - 20.05.2020

Liður 10 í fundargerð frístundaráðs dagsettri 6. maí 2020:

Minnisblað vegna Skapandi sumarstarfa lagt fram til kynningar.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð tekur vel í þær hugmyndir sem koma fram í minnisblaðinu og vill hvetja bæjarráð til að setja aukið fjármagn í atvinnuátaksverkefni með áherslu á skapandi verkefni og koma til móts við hæfni hvers og eins með það að markmiði að geta boðið sem flestum vinnu.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð áréttar að tekið verði tillit til þessa í atvinnuátaki 18-25 ára.