Búnaðarkaup vegna íþróttasalar/samkomusalar Glerárskóla

Málsnúmer 2019100098

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 17. fundur - 21.10.2019

Vegna breytinga á íþróttarsal/samkomusal Glerárskóla er þörf á nýjum búnaði svo salurinn geti nýst til samkomuhalds.
Fræðsluráð samþykkir að millifærðar verði kr. 4.000.000 af kostnaðarstöð 1041700 yfir á Glerárskóla (kostnaðarst. 1042130). Við úthlutun vegna búnaðarkaupa 2020 verði horft til þess sem út af stendur.