Öldungaráð - kynning á starfsemi, umræður

Málsnúmer 2019090532

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1308. fundur - 02.10.2019

Fulltrúar öldungaráðs kynntu fyrir velferðarráði hlutverk og helstu verkefni öldungaráðs.

Helgi Snæbjarnarson formaður, Elías Gunnar Þorbjörnsson og Valgerður Jónsdóttir fulltrúar öldungaráðs og Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar fyrir kynningu á hlutverki og verkefnum öldungaráðs.