Slökkvilið Akureyrar - samstarfssamningur

Málsnúmer 2019090221

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 63. fundur - 13.09.2019

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli SA og BSÞ.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.

Bæjarráð - 3656. fundur - 10.10.2019

Liður 1 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 13. september 2019:

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli SA og BSÞ.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður, Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir minnisblaði frá slökkviliðsstjóra um samninginn.

Bæjarráð - 3658. fundur - 24.10.2019

Liður 1 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 13. september 2019:

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli SA og BSÞ.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.

Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 10. október sl. og var afgreiðslu þá frestað og óskað eftir minnisblaði frá slökkviliðsstjóra um samninginn.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir samninginn með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og felur slökkviliðsstjóra að undirrita hann.