Erindi dagsett 9. september 2019 þar sem HHS verktakar ehf., kt.590517-2080, sækja um lóð nr. 1-7 við Steindórshaga, til vara lóð nr. 9-15 við Steindórshaga. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð samþykkir erindið þar sem hinn umsækjandinn hafði þegar fengið lóð. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.
Erindi dagsett 20. október 2020 þar sem Hafþór Helgason fyrir hönd HHS verktaka ehf, sækir um framkvæmdafrest á lóðinni nr. 1-7 við Steindórhaga til 1. júní 2021. Meðfylgjandi er tölvupóstur.
Skipulagsráð samþykkir að veita framkvæmdafrest í samræmi við fyrirliggjandi erindi.