Byggðavegur 114A - umsókn um byggingarleyfi til að breyta eigninni í tvö gistirými

Málsnúmer 2019090080

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 738. fundur - 06.09.2019

Erindi dagsett 4. september 2019 þar sem Arnhildur Pálmadóttir fyrir hönd Auðuns Þorsteinssonar, kt. 271060-2899, sækir um byggingarleyfi til að breyta húsi nr. 114A við Byggðaveg í tvö gistirými með sérinngangi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Arnhildi Pálmadóttur.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.

Skipulagsráð - 322. fundur - 11.09.2019

Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn um erindi dagsett 4. september 2019 þar sem Arnhildur Pálmadóttir fyrir hönd Auðuns Þorsteinssonar, kt. 271060-2899, sækir um byggingarleyfi til að breyta húsi nr. 114A við Byggðaveg úr hárgreiðslustofu í tvö gistirými með eldunaraðstöðu og sérinngangi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Arnhildi Pálmadóttur.
Skipulagsráð telur að umbeðin breyting falli undir sömu skilgreiningu hússins og verið hefur þ.e. verslunar- og þjónustuhúsnæði og samþykkir því breytta notkun.

Byggingarfulltrúi afgreiðir umsókn um byggingarleyfið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 741. fundur - 26.09.2019

Erindi dagsett 4. september 2019 þar sem Arnhildur Pálmadóttir fyrir hönd Auðuns Þorsteinssonar, kt. 271060-2899, sækir um byggingarleyfi til að breyta húsi nr. 114A við Byggðaveg í tvö gistirými með sérinngangi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Arnhildi Pálmadóttur.

Erindið fór fyrir skipulagsráð 11. september sl. sem samþykkti breytta notkun.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 745. fundur - 30.10.2019

Erindi dagsett 4. september 2019 þar sem Arnhildur Pálmadóttir fyrir hönd Auðuns Þorsteinssonar, kt. 271060-2899, sækir um byggingarleyfi til að breyta húsi nr. 114A við Byggðaveg í tvö gistirými með sérinngangi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Arnhildi Pálmadóttur. Innkomnar nýjar teikningar 25. október 2019.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 746. fundur - 07.11.2019

Erindi dagsett 4. september 2019 þar sem Arnhildur Pálmadóttir fyrir hönd Auðuns Þorsteinssonar, kt. 271060-2899, sækir um byggingarleyfi til að breyta húsi nr. 114A við Byggðaveg í tvö gistirými með sérinngangi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Arnhildi Pálmadóttur. Innkomnar nýjar teikningar 6. nóvember 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.