Dansverkið Rómeó Júlía - styrkbeiðni

Málsnúmer 2019080466

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 283. fundur - 29.08.2019

Erindi dags. 5. júlí 2019 frá Hlyni Páli Pálssyni f.h. Íslenska dansflokksins, Listahátíðar í Reykjavík og Þjóðleikhússins þar sem óskað er eftir stuðningi við uppsetningu á dansverkinu Rómeó Júlía sem er samstarfsverkefni þessara aðila á Listahátíð í Reykjavík og á Akureyri á næsta ári.
Stjórn Akureyrarstofu felur deildarstjóra Akureyrarstofu að ræða við bréfritara.