Stefna - ASÍ gegn Akureyrarbæ vegna lífeyrissjóðsiðgjalda

Málsnúmer 2019080417

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3650. fundur - 29.08.2019

Kynnt stefna Alþýðusambands Íslands gegn Akureyrarbæ vegna lífeyrissjóðsiðgjalda.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.