Endurnýjun gáma í Hlíðarfjalli

Málsnúmer 2019080401

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 60. fundur - 28.08.2019

Erindi dagsett 7. ágúst 2019 frá Guðmundi Karli Jónssyni forstöðumanni Hlíðarfjalls þar sem óskað er eftir endurnýjun á gámum sem eru hluti af þjónustuaðstöðu Hlíðarfjalls.

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð getur ekki orðið við erindinu.