Heiðarlundur 3 - fyrirspurn um kaup Akureyrarbæjar á hluta lóðar

Málsnúmer 2019080392

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 321. fundur - 28.08.2019

Erindi dagsett 16. ágúst 2019 þar sem Ágúst Már Sigurðsson fyrir hönd Heiðarlundar 3, húsfélags, kt. 530599-2049, leggur inn fyrirspurn varðandi möguleg kaup Akureyrarbæjar á hluta lóðar nr. 3 við Heiðarlund.
Að svo stöddu hefur Akureyrarbær ekki áhuga á umræddu svæði.