Styrkbeiðni til frístundaráðs vegna forvarnastarfs SAMAN-hópsins

Málsnúmer 2019080213

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 60. fundur - 28.08.2019

Erindi ódagssett maí 2019 frá SAMAN-hópnum þar sem óskað er eftir fjárstuðningi við forvarnastarf hópsins.
Frístundaráð getur ekki orðið við erindinu.