Beiðni um endurnýjun á samningi

Málsnúmer 2019080185

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 282. fundur - 15.08.2019

Erindi dagsett 12. júlí 2019 frá Gesti Einari Jónassyni f.h. Flugsafns Íslands þar sem óskað er eftir endurnýjun á samningi um rekstrarstyrk til Flugsafnsins.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir endurnýjun á rekstrarsamningi til þriggja ára að upphæð kr. 300.000 pr. ár.