Týsnes 12 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2019080182

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 321. fundur - 28.08.2019

Erindi dagsett 12. ágúst 2019 þar sem Ágúst Torfi Hauksson fyrir hönd Norðlenska matborðsins ehf., kt. 500599-2789, sækir um lóð nr. 12 við Týsnes. Fyrirhugað er að sameina lóðir 10-12-14 við Týsnes.
Skipulagsráð samþykkir erindið með fyrirvara um byggingarhæfi lóðarinnar. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.