Víðilundur 1 - umsókn um byggingarleyfi fyrir verönd, skjólveggjum og garðhúsi

Málsnúmer 2019080174

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 735. fundur - 15.08.2019

Erindi dagsett 12. ágúst 2019 þar sem Þröstur Sigurðsson, kt. 160563-4439, og Guðný Andradóttir, kt. 130363-4829, sækja um byggingarleyfi fyrir steinsteyptri verönd, skjólveggjum og garðhúsi við hús nr. 1 við Víðilund. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Þröst Sigurðsson og samþykki nágranna.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.