Grímsey og Hrísey - ráðstöfun fjármuna

Málsnúmer 2019060634

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 59. fundur - 05.07.2019

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála fór yfir ráðstöfun fjármuna sem ákveðið var að hverfisráðin í Hrísey og Grímsey fengju til ráðstöfunar í framkvæmdir.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 70. fundur - 13.12.2019

Farið yfir stöðuna á þeim verkefnum sem ákveðin voru.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála og Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar sátu fundinn undir þessum lið.