Skarðshlíð 6F - fyrirspurn um lokun svala

Málsnúmer 2019060456

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 729. fundur - 28.06.2019

Erindi dagsett 9. júní 2019, mótekið 18. júní 2019, þar sem Jón Aðalsteinn Hermannsson, kt. 170137-7369, sendir inn fyrirspurn um hvort leyfi fengist til að loka svölum íbúðar að Skarðshlíð 6F með glervegg.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið en sækja þarf um byggingarleyfi með aðaluppdráttum og samþykki meðeigenda í húsinu.