Alþjóðastofa - fjölmenningarráðgjöf 2019

Málsnúmer 2019060354

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3650. fundur - 29.08.2019

Lögð fram tillaga um flutning fjölmenningarráðgjafar Alþjóðastofu frá stjórnsýslusviði til fjölskyldusviðs frá og með næstu áramótum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Karolína Gunnarsdóttir starfandi sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum að fjölmenningarráðgjöf Alþjóðastofu flytjist frá stjórnsýslusviði til fjölskyldusviðs frá og með ársbyrjun 2020.