Erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Bergvins Fannars Gunnarssonar leggur inn fyrirspurn varðandi byggingu þaks milli íbúðarhúss og bílgeymslu í Lerkilundi 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Bergvins Fannars Gunnarssonar leggur inn fyrirspurn varðandi byggingu þaks milli íbúðarhúss og bílgeymslu í Lerkilundi 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Orri Kristjánsson S-lista bar upp vanhæfi sitt í málinu og var það samþykkt. Vék hann af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.
Að mati skipulagsráðs er umsóknin í samræmi við landnotkun, byggðamynstur og þéttleika byggðar sbr. ákvæði 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga og ekki er talin þörf á grenndarkynningu þar sem ekki er talið að framkvæmdin komi til með að hafa áhrif á aðra en umsækjendur. Er afgreiðslu á umsókn um byggingarleyfi vísað til byggingarfulltrúa.
Erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Bergvins Fannars Gunnarssonar leggur inn fyrirspurn varðandi byggingu þaks milli íbúðarhúss og bílgeymslu í Lerkilundi 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Fyrir liggur jákvæð umsögn skipulagsráðs frá 26. júní 2019.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið og mun afgreiða umsókn um byggingarleyfi þegar hún berst.
Erindi dagsett 13. júní 2019 þar sem Þórir Guðmundsson fyrir hönd Bergvins Fannars Gunnarssonar sækir um byggingaleyfi fyrir byggingu þaks milli íbúðarhúss og bílgeymslu í Lerkilundi 18. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ágúst Hafsteinsson.
Fyrir liggur jákvæð umsögn skipulagsráðs frá 26. júní 2019. Innkomnar nýjar teikningar 12. ágúst 2019.