Samband íslenskra sveitarfélaga - 34. landsþing 2019

Málsnúmer 2019060152

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3643. fundur - 20.06.2019

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 11. júní 2019 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til auka landsþings sambandsins til að ræða tillögu að stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir að þingið verði haldið 6. september nk. á Grand hótel Reykjavík kl. 10:30-15:00.