Jaðarsíða 12 - umsókn um samþykki á lóðarvegg

Málsnúmer 2019060101

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 727. fundur - 13.06.2019

Erindi dagsett 5. júní 2019 þar sem Ingibjörg María Gylfadóttir, kt. 051069-5449, leggur inn fyrirspurn varðandi lóðarvegg við hús nr.12 við Jaðarsíðu. Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið, en skila skal samþykki umhverfis- og mannvirkjasviðs og meðeigenda í húsi með umsókn um byggingarleyfi.