Reynilundur 10 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2019060077

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 726. fundur - 06.06.2019

Erindi dagsett 4. júní 2019 þar sem Erlingur Guðmundsson, kt. 160471-3369, og Kristín Jóhannesdóttir, kt. 210375-5039, sækja um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús sitt nr. 10 við Reynilund. Fyrirhuguð viðbygging er ætluð til að tengja bílskúr við íbúðarhús. Meðfylgjandi er greinargerð hönnunarstjóra, gátlisti aðaluppdrátta og teikning eftir Ævar Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindið.

Skipulagsráð - 317. fundur - 12.06.2019

Byggingarfulltrúi óskar umsagnar skipulagsráðs um erindi dagsett 4. júní 2019 þar sem Erlingur Guðmundsson, kt. 160471-3369, og Kristín Jóhannesdóttir, kt. 210375-5039, sækja um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús sitt nr. 10 við Reynilund. Fyrirhuguð viðbygging er ætluð til að tengja bílskúr við íbúðarhús.
Að mati skipulagsráðs er umsóknin í samræmi við landnotkun, byggðamynstur og þéttleika byggðar sbr. ákvæði 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga og ekki er talin þörf á grenndarkynningu þar sem ekki er talið að framkvæmdin komi til með að hafa áhrif á aðra en umsækjendur. Er afgreiðslu á umsókn um byggingarleyfi vísað til byggingarfulltrúa.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 729. fundur - 28.06.2019

Erindi dagsett 4. júní 2019 þar sem Erlingur Guðmundsson, kt. 160471-3369, og Kristín Jóhannesdóttir, kt. 210375-5039, sækja um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús sitt nr. 10 við Reynilund. Fyrirhugað viðbygging er ætluð til að tengja bílskúr við íbúðarhús. Meðfylgjandi er greinargerð hönnunarstjóra og teikning eftir Ævar Guðmundsson.

Fyrir liggur jákvæð umsögn skipulagsráðs.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 731. fundur - 11.07.2019

Erindi dagsett 4. júní 2019 þar sem Erlingur Guðmundsson, kt. 160471-3369, og Kristín Jóhannesdóttir, kt. 210375-5039, sækja um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hús sitt nr. 10 við Reynilund. Fyrirhuguð viðbygging er ætluð til að tengja bílskúr við íbúðarhús. Meðfylgjandi eru aðaluppdrættir eftir Ævar Guðmundsson.

Innkomnir nýir aðaluppdrættir 3. og 10. júlí 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.