Starfsáætlun fræðsluráðs 2019-2023

Málsnúmer 2019050580

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 12. fundur - 08.07.2019

Endurskoðuð starfsáætlun fræðsluráðs fyrir 2019 og 2020 lögð fram til umfjöllunar.
Áætlunin verður tekin til afgreiðslu á næsta fundi fræðsluráðs.

Fræðsluráð - 13. fundur - 19.08.2019

Starfsáætlun fræðsluráðs 2020-2023 lögð fram til afgreiðslu.
Fræðsluráð samþykkir framlagða starfsáætlun.

Fræðsluráð - 23. fundur - 06.01.2020

Lögð var fram til kynningar endurskoðuð starfsáætlun fræðsluráðs fyrir árið 2020.