Rauði krossinn við Eyjafjörð - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2019050406

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

Rauði krossinn við Eyjafjörð óskar eftir rekstarstyrk að upphæð kr. 2.500.000 vegna verkefnisins Ungfrú Ragnheiður.
Velferðarráð getur ekki orðið við erindi Rauða krossins að svo stöddu en lýsir yfir áhuga á frekari umræðu um verkefnið og felur Karólínu Gunnarsdóttur settum sviðsstjóra fjölskyldusviðs að vinna málið áfram.