Ráðning skólastjóra Oddeyrarskóla

Málsnúmer 2019050386

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 11. fundur - 03.06.2019

Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs gerði grein fyrir ráðningu skólastjóra Oddeyrarskóla.

Þrjár umsóknir bárust um starfið.

Að höfðu samráði við fræðsluráð var Anna Bergrós Arnarsdóttir ráðin skólastjóri Oddeyrarskóla frá 1. ágúst 2019.