Staða leikskólamála

Málsnúmer 2019050173

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3637. fundur - 09.05.2019

Farið yfir stöðu leikskólamála og vinnu hópsins Brúum bilið.

Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður fræðsluráðs og Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið.