Fjármálaáætlun 2020-2024

Málsnúmer 2019050140

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3637. fundur - 09.05.2019

Lögð fram til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2010-2024, 750. mál 2019.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur formanni bæjarráðs og bæjarlögmanni að ganga frá umsögn í samræmi við umræður á fundinum.