Nýting forkaupsréttar á skipi nr. 2587

Málsnúmer 2019050062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3637. fundur - 09.05.2019

Erindi dagsett 3. maí 2019 frá Guðjóni Guðmundssyni f.h. Skipasölunnar bátar og búnaður, þar sem óskað er afgreiðslu á yfirlýsingu um höfnun á nýtingu forkaupsréttar á skipi nr. 2587, Erlu Kristínu EA-155.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með 4 samhljóða atkvæðum að falla frá forkaupsrétti og felur bæjarlögmanni að ganga frá málinu.