Fjárhagsáætlun 2020 - velferðarsvið

Málsnúmer 2019050047

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1305. fundur - 21.08.2019

Gögn varðandi fjárhagsáætlunargerð kynnt.

Velferðarráð - 1306. fundur - 04.09.2019

Lögð fram til umræðu drög að fjárhagsáætlun búsetusviðs, fjölskyldusviðs og Öldrunarheimila Akureyrarbæjar.

Helga G. Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri, Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA, Kolbeinn Aðalsteinsson skrifstofustjóri búsetusviðs (í fæðingarorlofi) og Fjóla Björk Jónsdóttir settur skrifstofustjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1307. fundur - 11.09.2019

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun búsetusviðs, fjölskyldusviðs og Öldrunarheimila Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Kolbeinn Aðalsteinsson skrifstofustjóri búsetusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Helga Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri ÖA sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögur að fjárhagsáætlunum fjölskyldusviðs, búsetusviðs og Öldrunarheimila Akureyrarbæjar og vísar þeim til bæjarráðs.