Golfsamtök fatlaðra - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2019040479

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

Golfsamtök fatlaðra á Íslandi óska eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til að hægt verði að bjóða upp á golfkennslu á Akureyri fyrir fatlað fólk í sumar.
Velferðarráð samþykkir styrk til Golfsamtaka fatlaðra á Íslandi að upphæð kr. 175.000.