Launaþróunartrygging samkvæmt samkomulagi aðila vinnumarkaðarins 2019

Málsnúmer 2019040317

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3636. fundur - 02.05.2019

Kynnt samkomulag aðila vinnumarkaðarins dagsett 16. apríl sl. um útfærslu launaþróunartryggingar fyrir tímabilið 2013-2018 samkvæmt rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með 4 samhljóða atkvæðum að fela sviðsstjóra fjársýslusviðs að útbúa viðauka að upphæð kr. 108 milljónir vegna launaþróunartryggingar.