FF Múrbrjótar - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2019040303

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1301. fundur - 22.05.2019

FF Múrbrjótar - fótbolti án fordóma óska eftir styrk til að greiða fyrir leigu á tímum í íþróttaaðstöðu Akureyrarbæjar. Frístundaráð hefur þegar samþykkt að greiða helming leigunnar. Eftirstöðvarnar eru kr. 105.850.
Velferðarráð samþykkir styrk til FF Múrbrjóta að upphæð kr. 105.850.