Bæjarstjórnarfundur unga fólksins - fundargerð

Málsnúmer 2019040004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3634. fundur - 04.04.2019

Lögð fram fundargerð bæjarstjórnar unga fólksins dagsett 26. mars 2019.
Bæjarráð vísar liðum 1 og 7 til umhverfis- og mannvirkjaráðs, liðum 3 og 6 til frístundaráðs, liðum 5 og 8 til fræðsluráðs. Liðir 2 og 4 verða unnir áfram í bæjarráði.