Bæjarstjórnarfundur unga fólksins - fundargerð

Málsnúmer 2019040004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3634. fundur - 04.04.2019

Lögð fram fundargerð bæjarstjórnar unga fólksins dagsett 26. mars 2019.
Bæjarráð vísar liðum 1 og 7 til umhverfis- og mannvirkjaráðs, liðum 3 og 6 til frístundaráðs, liðum 5 og 8 til fræðsluráðs. Liðir 2 og 4 verða unnir áfram í bæjarráði.

Ungmennaráð - 3. fundur - 10.02.2020

Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar kynnti bæjarstjórnarfund unga fólksins sem haldinn verður 10. mars 2020.
Ungmennaráð þakkar Höllu Björk fyrir góða kynningu og hlakkar til að undirbúa bæjarstjórnarfund unga fólksins.

Ungmennaráð - 4. fundur - 27.02.2020

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í annað sinn þann 10. mars 2020 og ræddi ungmennaráð fyrirkomulag fundarins. Þá kynntu ungmennaráðsfulltrúar að auki þau mál sem þau munu taka fyrir á fundinum.

Bæjarráð - 3676. fundur - 26.03.2020

Lögð fram fundargerð bæjarstjórnar unga fólksins dagsett 10. mars 2020.