Stefna Akureyrarbæjar í forvarna- og lýðheilsumálum 2019 - 2023

Málsnúmer 2019030418

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 54. fundur - 11.04.2019

Lögð fram til kynningar og umræðu drög að nýrri stefnu í forvarna- og lýðheilsumálum.

Alfa Aradóttir deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar og Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála sátu fundinn undir þessum lið.