Fráveita - skilgreiningar á regnvatnskerfum

Málsnúmer 2019030369

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 53. fundur - 01.04.2019

Lagt fram minnisblað dagsett 25. mars 2019 þar sem fráveitukerfi eru skilgreind.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála og Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkaráð samþykkir að leitað verði eftir samtali við stjórn Norðurorku um kostnaðarskiptingu og skilgreiningu á fráveitukerfum.