Velferðarráð - rekstraryfirlit 2019

Málsnúmer 2019030355

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1298. fundur - 03.04.2019

Lagt fram til kynningar rekstryfirlit janúar - febrúar 2019.

Laufey Þórðardóttir settur sviðsstjóri búsetusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1299. fundur - 24.04.2019

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit búsetusviðs janúar - febrúar 2019.

Velferðarráð - 1302. fundur - 05.06.2019

Lögð fram til kynningar rekstaryfirlit búsetusviðs, fjölskyldusviðs og Öldrunarheimila Akureyrar.

Velferðarráð - 1305. fundur - 21.08.2019

Lagt fram til kynningar rekstaryfirlit fyrstu 6 mánuði ársins frá búsetusviði, fjölskyldusviði og Öldrunarheimilum Akureyrar.

Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA, Karólína Gunnarsdóttir settur sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1308. fundur - 02.10.2019

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrstu 8 mánuði ársins frá búsetusviði, fjölskyldusviði og Öldrunarheimilum Akureyrar.

Velferðarráð - 1310. fundur - 06.11.2019

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrstu 9 mánuði ársins frá búsetusviði, fjölskyldusviði og Öldrunarheimilum Akureyrar.

Þóra Sif Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1311. fundur - 20.11.2019

Guðrún Guðmundsdóttir settur sviðsstjóri búsetusviðs lagði fram til kynningar rekstraryfirlit fyrstu 9 mánuði ársins frá búsetusviði.

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri fjölskyldusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1312. fundur - 04.12.2019

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrstu 10 mánuði ársins frá búsetusviði, fjölskyldusviði og Öldrunarheimilum Akureyrar.

Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA, Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA og Karólína Gunnarsdóttir settur sviðsstjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1314. fundur - 08.01.2020

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrstu 11 mánuði ársins frá búsetusviði, fjölskyldusviði og Öldrunarheimilum Akureyrar.

Helga Guðrún Erlingsdóttir framkvæmdastjóri ÖA og Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1317. fundur - 19.02.2020

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit allt árið 2019 frá búsetusviði, fjölskyldusviði og Öldrunarheimilum Akureyrar.

Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA og Kolbeinn Aðalsteinsson skrifstofustjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.