Stöðuskýrslur rekstrar Umhverfis- og mannvirkjasviðs 2019

Málsnúmer 2019030350

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 54. fundur - 12.04.2019

Lögð fram stöðuskýrsla rekstrar umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir janúar og febrúar 2019.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 57. fundur - 07.06.2019

Lögð fram stöðuskýrsla rekstrar umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 61. fundur - 30.08.2019

Stöðuskýrsla rekstrar umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2019 kynnt og einnig tekin staðan á nýframkvæmdaverkefnum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 67. fundur - 01.11.2019

Tekin fyrir stöðuskýrsla rekstrar umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir fyrstu 9 mánuði ársins.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 71. fundur - 17.01.2020

Stöðuskýrsla rekstrar UMSA fyrir árið 2019 lögð fyrir ráðið til umræðu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 73. fundur - 21.02.2020

Stöðuskýrslur rekstrar umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir árið 2019 lagðar fyrir ráðið til umræðu.