Leikskólagjöld

Málsnúmer 2019030222

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3632. fundur - 21.03.2019

Umræður um útreikning og þróun leikskólagjalda.

Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrar á fræðslusviði og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs mættu á fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur forstöðumanni rekstrar á fræðslusviði og sviðsstjóra fjársýslusviðs að skoða útfærslu leikskólagjalda í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020.